Velferđ barna

Saman verđum viđ ađ standa vörđ um velferđ barna!
Ţetta gćti kallađ á aukin útgjöld td. ef veittar verđa gjaldfrjálsar og hollar skólamáltíđir en ţessi útgjöld skila sér ţegar til lengri tíma er litiđ. Börn sem búa viđ erfiđar ađstćđur og fá enga ađstođ spjara sig verr á fullorđinsárum, en ţau sem fá ađstođ á uppvaxtarárunum. Ţađ er ţví mikilvćgt nú ađ líta til framtíđar ţví börnin eru framtíđin.
Ţađ er ólíđandi ađ á íslandi búi börn viđ fátćkt áriđ 2009.
Ţađ er fátćkt ađ búa á heimili ţar sem tekjur duga ekki fyrir útgjöldum á borđ viđ húsaskjól og mat. Ţađ er fátćkt ađ geta ekki fariđ í skólaferđalagiđ međ skólafélögunum.
Ţađ er fátćkt ađ ţurfa ađ hćtta í tómstundaiđkun.

Ţetta á ekki ađ líđast, viđ verđum ađ standa vörđ um velferđ barna!

Lag dagsins: Children are our future...
Pirr dagsins: Fátćkt á Íslandi áriđ 2009...

Ţangađ til nćst


mbl.is Nauđsynlegt ađ hlusta á börnin á erfiđum tímum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Eik Benediktsdóttir

Ofsalega sammála ţér frćnka

Birna Eik Benediktsdóttir, 1.6.2009 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband