Fyrsta blogg um trúmál

Ég átti nú alls ekki von á ţví ađ ég myndi nokkurn tímann blogga um trúmál en nú er víst komiđ ađ ţví. Ég er sammála ţessu markmiđi ađ fćra kirkjuna nćr fólkinu enda veriđ alveg út úr sambandi viđ fólkiđ allt of lengi. Hvort ađ krá er rétti stađurinn má síđan deila um, mér dettur strax í hug stađir eins og kaffihús eđa keiluhöll ţar sem hćgt er ađ hafa ţađ notalegt og rćđa viđ eđa um guđ í leiđinni. Ţó finnst mér síđasta athugasemdin best ađ í ţessari kirkju verđi engar predikanir enda frekar úrelt ađ prestar ţurfi ađ lesa yfir hausamótum lúsugs alţýđufólks eins og áđur tíđkađist.

Pirr dagsins: Samasem merki sem margir setja milli trúar og trúarbragđa
Lag dagsins: Bjór

Ţangađ til nćst...


mbl.is Opna kirkju á krá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţví fjćr sem kirkjan er fólkinu ţví betra... alger óţarfi og rugl ađ demba lygum yfir fólk, kannski í lagi ef menn eru í blackouti og muna ekkert nćsta dag :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 16.9.2009 kl. 16:10

2 identicon

Kirkjan og kráin - of margir eiga viđ áfengisvandamál ađ stríđa til ţess ađ mér finnist ţetta góđ hugmynd. En í 10 ár hefur Ţjóđkirkja Íslands stađiđ fyrir helgistund í Kolaportinu síđasta sunnudag í mánuđi, nánar tiltekiđ á Kaffi Port kl. 14. Ćđislegar messur og alltaf fullt!

María Ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 16.9.2009 kl. 17:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.