Snjór og flensa

Fyrsti snjór vetrarins féll á höfuðborgarsvæðinu í gær. Nú er komin hvít jörð sem er fallegt, það birtir líka talsvert til. Sama kvöld var Hekla Björt lasin og núna er hún komin með 39 stiga hita. Ég ákvað síðan að mæla mig sjálfa mig áðan og þá er ég komin með 38 stiga hita. Þannig að það verður lítið afrekað um helgina og ekkert hægt að fara til Ömmu og Afa í sveitinni.

Pirr dagsins - höfuð- og beinverkir

Lag dagsins - Piparkökusöngurinn (úr dýrunum í hálsaskógi)

Þangað til næst!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband