7.5.2008 | 14:01
Aftur á skólabekk
Fékk bréf frá Kennaraháskólanum í pósti í gćr:
" Ţér er hér međ veitt innganga í kennsluréttindanám á meistarastigi"
Ţannig ađ nú verđur sest á skólabekk (ađ vísu heima ţar sem um fjarnám er ađ rćđa). Byrja ađ vinna og stunda háksólanám í lok ágúst byrjun september. Auk ţess ađ vera međ Heklu litu ţess á milli og alltaf er nóg ađ gera í starfinu fyrir VG.
Líst vel á ađ vera byrja aftur í námi og var ađ rifja upp ađ ég á 10 ára stúdentsafmćli nú í desember og ţađ eru ađ verđa 4 ár síđan ég lauk meistaragráđu ţannig ađ ţađ er kominn tími til ađ lćra meira, enda trúi ég á gildi endurmenntunar, símenntunar og menntunar af öllu tagi.
Ćtla ađ taka upp gamlan siđ frá fyrri tíđ er ég hélt úti síđu á blogspot.com ţar sem hver fćrsla endađi á lagi og pirri dagsins - njótiđ vel
Lag dagsins: Back to school
Pirr dagsins (og jafnvel vikunnar): Borgarstjóri
Athugasemdir
Já ţann 19. desember á ţessu ári (á afmćlisdegi dóttur ţinnar) eru 10 ár síđan viđ stöllur stóđum saman á fiskirođinu einum klćđa! Takk fyrir - ég hef heyrt ađ námiđ sé allt annađ í KHÍ en HÍ enda um fjarnám ađ rćđa.
Elín Sigurđardóttir, 10.5.2008 kl. 13:03
Pirr ársins vćri nćr lagi - og jafnvel aldarinnar...
Gaman ađ fá ţig á blogg hinna sannsöglu - og ţú átt eftir ađ massa kennsluréttindin!
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 10.5.2008 kl. 21:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.