Móðir hvar er barnið þitt, svona seint um kvöld?

Er það bara ég eða eru ekki lög um útivistartíma barna? Hvar eru foreldrarnir spyr ég? Ég hef farið með dóttur minni á mótmælafundi en maður heldur sig að sjálfsögðu í öruggri fjarlægð það sem það er skylda manns sem foreldri að vernda barna sitt við aðstæður sem geta talist ógnandi.

Lag dagsins: Móðir hvar er barnið þitt?

Pirr dagsins: Ofbeldi, sama hver beitir því!

www.appelsinugulur.is

Þangað til næst!


mbl.is Börn að atast í lögreglumönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ frænka. Hvernig hefur það...er mjög sammála þer með krakkarassgötin..hvar eru foreldrarnir...? en svona er þetta margbreytilegt það sem okkur finnst skrýtið finnst öðrum í lagi...vona þið hafið það gott..mætti ég nokkuð kíkja á myndasíðuna ykkar? hvernig kemst ég á hana? kv Ella hin

Elin Helga (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband